Árskógshreppur
Árskógshreppur var hreppur í Eyjafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Stærra-Árskóg á Árskógsströnd vestan Eyjafjarðar.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/d/d0/%C3%81rsk%C3%B3gshreppur_1932-1998_kort.png/220px-%C3%81rsk%C3%B3gshreppur_1932-1998_kort.png)
Hreppurinn varð til árið 1911 þegar Arnarneshreppi var skipt í tvennt. Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Áskógshreppur Dalvíkurkaupstað og Svarfaðardalshreppi undir nafninu Dalvíkurbyggð.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)