Skinnastaðarhreppur
(Endurbeint frá Ærlækjarhreppur)
Skinnastaðarhreppur (oft ritað Skinnastaðahreppur) var hreppur í Norður-Þingeyjarsýslu, kenndur við kirkjustaðinn Skinnastað í Öxarfirði. Til forna var hann oft nefndur Ærlækjarhreppur eftir þingstaðunum á Ærlæk.
Árið 1893 var Skinnastaðarhreppi skipt í tvennt, í Öxarfjarðarhrepp og Fjallahrepp.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)