Ögurvík
Ögurvík er vík í Ísafjarðardjúpi. Fyrir miðri Ögurvík stendur Ögur og Garðsstaðir. Ögurá skilur milli jarðanna en hún fellur til sjávar um víkina. Ögurnesið er milli Ögurvíkur og Viguráls, sem er í mynni Skötufjarðar.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/2/2b/%C3%8Dsafjar%C3%B0ardj%C3%BAp_kort_3.svg/220px-%C3%8Dsafjar%C3%B0ardj%C3%BAp_kort_3.svg.png)
Tengill
breyta- Svipmyndir úr Ögurnesi og Ögurvík (BB.is) Geymt 7 apríl 2014 í Wayback Machine