Þrumuveður
Þrumuveður kallast veður þegar þrumur heyrast og/eða eldingar sjást. Þrumuveður verða í hásreistum élja- eða skúraskýjum. Á Íslandi er þrumuveður sjaldgæft fyrirbæri.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/d/da/Rolling-thunder-cloud.jpg/220px-Rolling-thunder-cloud.jpg)
Þrumuveður kallast veður þegar þrumur heyrast og/eða eldingar sjást. Þrumuveður verða í hásreistum élja- eða skúraskýjum. Á Íslandi er þrumuveður sjaldgæft fyrirbæri.