Þverárhlíðarhreppur
Þverárhlíðarhreppur var hreppur í uppsveitum Mýrasýslu, kenndur við sveitina Þverárhlíð.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/e/e9/%C3%9Ever%C3%A1rhl%C3%AD%C3%B0arhreppur_kort.png/220px-%C3%9Ever%C3%A1rhl%C3%AD%C3%B0arhreppur_kort.png)
Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Þverárhlíðarhreppur Borgarbyggð, ásamt Álftaneshreppi og Borgarhreppi.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)
Þverárhlíðarhreppur var hreppur í uppsveitum Mýrasýslu, kenndur við sveitina Þverárhlíð.
Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Þverárhlíðarhreppur Borgarbyggð, ásamt Álftaneshreppi og Borgarhreppi.