269
ár
269 (CCLXIX í rómverskum tölum) var 69. ár 3. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu. Í Rómaveldi var það þekkt sem ræðismannsár Claudiusar og Paternusar eða sem árið 1022 ab urbe condita. Það hefur verið þekkt sem árið 269 frá miðöldum þegar Anno Domini-tímatalið var tekið upp.
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breytaÓdagsettir atburðir
breytaFædd
breytaDáin
breyta- 30. apríl - Wang Xiang, kínverskur stjórnmálamaður (f. 184).
- Marcus Cassianius Latinius Postumus, Gallakeisari.
- Marcus Aurelius Marius, Gallakeisari.