Afbygging
Afbygging (franska: déconstruction) er túlkunaraðferð í heimspeki, bókmenntarýni og félagsfræði þar sem leitast er við að raska gefnum undirstöðum í rótgrónum fræðum, svo sem bókmenntum og vestrænni heimspeki, og draga fram mótsagnir og skapa nýjar tengingar. Hugtakið mótaði Jacques Derrida á fimmta áratug 20. aldar.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/3/3a/Emojione_1F4D6.svg/30px-Emojione_1F4D6.svg.png)