Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 1992

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 1992 fór fram í Senegal 12. til 26. anúar. Það var 18. Afríkukeppnin og lauk með því að Fílabeinsströndin varð meistari í fyrsta sinn, eftir sigur á Gana í maraþon-vítaspyrnukeppni.

1992 Afríkukeppni landsliða
Coupe d'Afrique des Nations 1992
Upplýsingar móts
MótshaldariSenegal
Dagsetningar12.-26. janúar
Lið12
Leikvangar2 (í 2 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Fílabeinsströndin (1. titill)
Í öðru sæti Gana
Í þriðja sæti Nígería
Í fjórða sæti Kamerún
Tournament statistics
Leikir spilaðir20
Mörk skoruð34 (1,7 á leik)
Markahæsti maður Rashidi Yekini (4 mörk)
Besti leikmaður Abedi Pele
1990
1994

Leikvangarnir

breyta
Dakar Ziguinchor
Leikvangur vináttunnar Stade Aline Sitoe Diatta
Fjöldi sæta: 60.000 Fjöldi sæta: 10.000
   

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Nígería 2 2 0 0 4 2 +2 4
2   Senegal 2 1 0 1 4 2 +2 2
3   Kenía 2 0 0 2 1 5 -4 0
12. janúar
  Nígería 2:1   Senegal Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 60.000
Dómari: Nizar Watti, Sýrlandi
Siasia 13, Keshi 89 Bocandé 36
14. janúar
  Nígería 2:1   Kenía Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Kadry Abdelazim, Egyptalandi
Yekini 7, 15 Weche 89 (vítasp.)
16. janúar
  Senegal 3:0   Kenía Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Omer Yengo, Lýðveldinu Kongó
Sané 46, Bocandé 68, Diagne 89

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Kamerún 2 1 1 0 2 1 +1 3
2   Zaire 2 0 2 0 2 2 0 2
3   Marokkó 2 0 1 1 1 2 -1 1
16. janúar
  Kamerún 1:0   Marokkó Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 60.000
Kana-Biyik 23
14. janúar
  Marokkó 1:1   Zaire Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 5.000
Rokbi 89 Kona 90
16. janúar
  Kamerún 1:1   Zaire Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 10.000
Omam-Biyik 15 Tueba 1

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Fílabeinsströndin 2 1 1 0 3 0 +3 3
2   Lýðveldið Kongó 2 0 2 0 1 1 0 2
3   Alsír 2 0 1 1 1 4 -3 1
13. janúar
  Fílabeinsströndin 3:0   Alsír Stade Aline Sitoe Diatta, Ziguinchor
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Mohamed Hounnake-Kouassi, Tógó
A. Traoré 14, Fofana 25, Tiéhi 89
15. janúar
  Fílabeinsströndin 0:0   Lýðveldið Kongó Stade Aline Sitoe Diatta, Ziguinchor
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Rafhidi Ali, Tansaníu
Bouiche 44 Tchibota 6
17. janúar
  Alsír 1:1   Lýðveldið Kongó Stade Aline Sitoe Diatta, Ziguinchor
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Christopher Musaabi, Úganda
Bouiche 44 Tchibota 6

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Gana 2 2 0 0 2 0 +2 4
2   Sambía 2 1 0 1 1 1 0 2
3   Egyptaland 2 0 0 2 0 2 -2 0
13. janúar
  Sambía 1:0   Egyptaland Stade Aline Sitoe Diatta, Ziguinchor
Áhorfendur: 5.000
Kalusha 61
15. janúar
  Gana 1:0   Sambía Stade Aline Sitoe Diatta, Ziguinchor
Áhorfendur: 5.000
Abedi Pele 64
17. janúar
  Gana 1:0   Egyptaland Stade Aline Sitoe Diatta, Ziguinchor
Áhorfendur: 5.000
Yeboah 89

Útsláttarkeppni

breyta

Fjórðungsúrslit

breyta
23. janúar
  Nígería 1:0   Zaire Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Idrissa Sarr, Máritaníu
Yekini 22
23. janúar
  Kamerún 1:0   Senegal Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Kiichiro Tachi, Japan
Ebongué 89
20. janúar
  Fílabeinsströndin 1:0 (e.framl.)   Sambía Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 3.000
Dómari: Pierre Mounguegui, Gabon
Sié 29
20. janúar
  Gana 2:1   Lýðveldið Kongó Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 7.500
Dómari: Ibrahim Faye, Gambíu
Yeboah 29, Abedi Pele 57 Tchibota 52

Undanúrslit

breyta
23. janúar
  Gana 2:1   Nígería Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 25.000
Dómari: Neji Jouini, Túnis
Abedi Pele 43, Prince Polley 54 Adepoju 11
23. janúar
  Kamerún 0:0 (1:3 e.vítake.)   Fílabeinsströndin Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Lim Kee Chong, Máritíus

Bronsleikur

breyta
25. janúar
  Nígería 2:1   Kamerún Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 2.500
Dómari: Sinko Zeli, Fílabeinsströndinni
Ekpo 75, Yekini 88 Maboang 85

Úrslitaleikur

breyta

Í fyrsta sinn í knattspyrnusögunni gerðist það í úrslitaleik í stórmóti að grípa þurfti til vítakeppni þar sem allir leikmenn beggja liða komu við sögu.

26. janúar
  Fílabeinsströndin 0:0 (11:10 e.vítake.)   Gana Leikvangur vináttunnar, Dakar
Áhorfendur: 47.500
Dómari: Badara Sèn, Senegal

Markahæstu menn

breyta

34 mörk voru skoruð í leikjunum 20.

4 mörk
3 mörk

Heimildir

breyta