Akkra
Höfuðborg Gana
Akkra er höfuðborg Gana og stærsta borg landsins, ásamt því að vera stjórnarfars-, efnahags- og samskiptaleg miðja landsins. Árið 2012 var áætlað að 2.291.352 manns byggju í borginni.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/0/06/Ghana-karte-politisch-greater-accra.png/250px-Ghana-karte-politisch-greater-accra.png)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/7/7b/Central_accra-2.jpg/250px-Central_accra-2.jpg)
Akkra er höfuðborg Gana og stærsta borg landsins, ásamt því að vera stjórnarfars-, efnahags- og samskiptaleg miðja landsins. Árið 2012 var áætlað að 2.291.352 manns byggju í borginni.