Alfræði Menningarsjóðs
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Alfræði Menningarsjóðs er safn alfræðirita um nokkur valin sérsvið sem Menningarsjóður gaf út á árunum 1972 til 1983. Hvert rit var yfirleitt skrifað af einum höfundi og eitt þeirra (Hagfræði) hafði áður komið út hjá sjóðnum.
Ritin
breytaTitill | Höfundur | Ártal | Bindi |
---|---|---|---|
Bókmenntir | Hannes Pétursson | 1972 | 1 |
Stjörnufræði | Þorsteinn Sæmundsson | 1972 | 1 |
Íslenzkt skáldatal | Hannes Pétursson, Helgi Sæmundsson | 1973-1976 | 2 |
Íslandssaga | Einar Laxness | 1974-1977 | 2 |
Hagfræði | Ólafur Björnsson | 1975 | 1 |
Íþróttir | Ingimar Jónsson | 1976 | 2 |
Tónmenntir | Hallgrímur Helgason | 1977-1980 | 2 |
Læknisfræði | Guðsteinn Þengilsson | 1978 | 1 |
Lyfjafræði | Vilhjálmur G. Skúlason | 1983 | 1 |