Andlitsmynd
Andlitsmynd (einnig nefnt portrett eða mannamynd) er málverk eða ljósmynd af manni þar sem andlitið er þungamiðja verksins. Þannig er andlitið oftar en ekki í miðjum myndfletinum og myndin nær aðeins rétt niður fyrir axlir. Sjálfsmynd er mynd sem listamaðurinn gerir af sjálfum sér.

Tengt efni
breyta- Brjóstmynd, er andlitsmynd höggmyndalistarinnar.
Tenglar
breyta- Íslenskir portretmálarar; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1969
- Íslenskir portretmálarar; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1969
- Þegar ekki tekst að gera til hæfis; grein í Lesbók Morugnblaðsins 1979
- Elsta andlitsljósmynd á Norðurlöndum
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist portrettum.