Augngrugg
Augngrugg[1] eða flotögn[2] kallast augnfyrirbrigði sem orsakast af botnfalli eða seti af ýmsu tagi í augnhlaupi augans, en það er vanalega gegnsætt.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/b/b2/Floaters.png/220px-Floaters.png)
Augngrugg[1] eða flotögn[2] kallast augnfyrirbrigði sem orsakast af botnfalli eða seti af ýmsu tagi í augnhlaupi augans, en það er vanalega gegnsætt.