Austur-London
Austur-London er norðausturhluti London í Englandi, fyrir norðan Thames-ána.

Austur-London skiptist í borgarhlutana Barking og Dagenham, Hackney, Havering, Newham, Redbridge, Tower Hamlets og Waltham Forest. Flatarmál svæðisins er 318,64 ferkílómetrar og íbúar voru 1,5 milljónir árið 2004.
Sumarólympíuleikarnir 2012 verða í Stratford í Austur-London.