Benjamin Franklin
Benjamin Franklin (17. janúar 1706 – 17. apríl 1790) var stjórnmálamaður, hugsuður og uppfinningamaður sem fæddist í Boston í Nýja Englandi og varð síðar einn af leiðtogum uppreisnarmanna í bandaríska frelsisstríðinu og einn af „landsfeðrum“ Bandaríkjanna.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/2/2f/Benjamin_Franklin_by_Jean-Baptiste_Greuze.jpg/220px-Benjamin_Franklin_by_Jean-Baptiste_Greuze.jpg)
Benjamin var einn af boðberum upplýsingarinnar.
Tenglar
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Benjamin Franklin.