Beruneshreppur
Beruneshreppur var hreppur við Berufjörð í Suður-Múlasýslu, kenndur við kirkjustaðinn Berunes.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/45/Beruneshreppur_kort.png/220px-Beruneshreppur_kort.png)
Hinn 1. október 1992 sameinaðist Beruneshreppur Búlandshreppi og Geithellnahreppi undir nafninu Djúpavogshreppur.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)
Beruneshreppur var hreppur við Berufjörð í Suður-Múlasýslu, kenndur við kirkjustaðinn Berunes.
Hinn 1. október 1992 sameinaðist Beruneshreppur Búlandshreppi og Geithellnahreppi undir nafninu Djúpavogshreppur.