Blöðruhálskirtill
Blöðruhálskirtill (eða hvekkur) (fræðiheiti: prostata) er kirtill við neðra op þvagblöðru karlmanna og myndar meginhluta sáðvökvans. Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/a/a1/Prostatelead.jpg/220px-Prostatelead.jpg)
Blöðruhálskirtill (eða hvekkur) (fræðiheiti: prostata) er kirtill við neðra op þvagblöðru karlmanna og myndar meginhluta sáðvökvans. Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla.