Braga
Braga er borg í norðvesturhluta Portúgals, í Minho-héraðinu. Íbúar voru 193.000 árið 2021. Þegar Rómverjar réðu landinu var hún höfuðborg Calaecia-héraðsins og hét þá Bracara Augusta.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/8/84/Aerial_photograph_of_Braga_2018_%2831%29.jpg/220px-Aerial_photograph_of_Braga_2018_%2831%29.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/b/b3/LocalBraga.svg/220px-LocalBraga.svg.png)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Braga.