Debetkort
Debetkort er rafrænt greiðslukort gefið út af bönkum og er notað í stað peninga. Upphæðin er millifærð beint af bankareikningi kaupanda. Debetkort komu á sínum tíma í stað ávísana. Debetkort eru notuð líkt og kreditkort víða til viðskipta gegnum síma og á Internetinu. Hægt að nota debetkort til að taka peninga úr hraðbanka.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/7/76/CCardFront.svg/225px-CCardFront.svg.png)
- Merki banka
- EMV-kubbur
- Heilmynd
- Kortanúmer
- Merki kortafyrirtækis
- Gildistími
- Nafn korthafa