Eldfjallaaska
Eldfjallaaska er mjög fín aska samsett úr grjóti og steinefnum minna en 2 millimetrar í þvermál sem komið hefur upp úr gíg eldstöðvar. Eldfjallaaska verður til þegar steinar og bergkvika mölna í eldgosi.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/f/fe/MtStHelensAsh1980eruption.jpg/220px-MtStHelensAsh1980eruption.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/0/05/Collapsed_hangars_at_Clark_Air_Base.jpg/220px-Collapsed_hangars_at_Clark_Air_Base.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Eldfjallaaska.