Farsótt
Farsótt er smitandi sjúkdómur sem breiðist ört út og leggst á tiltölulega marga. Farsótt er skilgreind sem: „skráningarskyldur smitsjúkdómur sem ógnað getur almannaheill. Auk hinna almennu sóttvarnaráðstafana, sem ætíð skal grípa til, heimilar frumvarpið einnig svokallaðar opinberar sóttvarnaráðstafanir vegna yfirvofandi farsótta“. [1]
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/a/a6/The_plague_in_Winterthur_in_1328._Lithograph_by_A._Corrodi%2C_Wellcome_V0010584.jpg/220px-The_plague_in_Winterthur_in_1328._Lithograph_by_A._Corrodi%2C_Wellcome_V0010584.jpg)