Frostastaðavatn
64°01′10″N 19°03′36″V / 64.01944°N 19.06000°V

Frostastaðavatn er lón í Landmannafrétti. Það er umkringt af Dómdalshrauni að vestan, Námahrauni að sunnan og Frostaðahrauni að norðan. Stærð vatnsins er 2,6 km² og meðaldýpt þess er fimm metrar. Vatnið tengist tveimur hálendisleiðunum Fjallabaksleið nyrðri (F 208) og Landmannaleið (F 225). Vatnið er vinsæll veiðistaður.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Frostastaðavatn.
