Gagásíska er tyrkneskt tungumál talað í Moldóvu, Úkraínu, Rússlandi og Tyrklandi, auk þess að vera opinbera tungumál héraðsins Gagásíu.[1]