Geðvirk lyf
Geðvirk lyf eru lyf, sem hafa tímabundin áhrif á hugarástand notandands og getur bæði átt við geðlyf, sem notuð eru til lækninga, eða fíkniefni og ofskynjunarlyf.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/8/84/Psychoactive_Drugs.jpg/220px-Psychoactive_Drugs.jpg)
Kókaín, krakk, rítalín (methylphenidate), efedrín, MDMA, peyote, LSD, psilocybin, Salvia divinorum, diphenhydramine, berserkjasveppur, tylenol (inniheldur kódín), kódín, píputóbak, bupropion, kannabis, hass