Geiradalshreppur
Geiradalshreppur var hreppur í Austur-Barðastrandarsýslu.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/d/df/Geiradalshreppur_kort.png/220px-Geiradalshreppur_kort.png)
Hinn 4. júlí 1987 sameinaðist hreppurinn hinum fjórum hreppum sýslunnar: Reykhólahreppi, Gufudalshreppi, Múlahreppi og Flateyjarhreppi undir nafni Reykhólahrepps.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)
Geiradalshreppur var hreppur í Austur-Barðastrandarsýslu.
Hinn 4. júlí 1987 sameinaðist hreppurinn hinum fjórum hreppum sýslunnar: Reykhólahreppi, Gufudalshreppi, Múlahreppi og Flateyjarhreppi undir nafni Reykhólahrepps.