Gemini (spjallmenni)

Gemini (áður Bard) er spjallmenni sem býr yfir sköpunargreind og notar samnefnt mállíkan. Gemini var svar Google við vinsældum ChatGPT frá OpenAI árið 2022. Áður hafði Google kynnt frumgerð að risamállíkaninu LaMDA árið 2021, en viðtökur við ChatGPT ýttu á fyrirtækið að hraða þróun og útgáfu.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Grant, Nico; Metz, Cade (21. desember 2022). „A New Chat Bot Is a 'Code Red' for Google's Search Business“. The New York Times. ISSN 0362-4331. Afrit af uppruna á 21. desember 2022. Sótt 30. desember 2022.