George Town
höfuðborg Cayman-eyja
George Town er bær á eyjunni Grand Cayman í Karíbahafi og höfuðstaður Cayman-eyja. Íbúar eru rúmlega 34 þúsund og bærinn er því sá fjölmennasti af öllum bæjum breskra handanhafshéraða.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/a/a4/96-124_S_Church_St%2C_George_Town%2C_Cayman_Islands_-_panoramio_%281%29.jpg/220px-96-124_S_Church_St%2C_George_Town%2C_Cayman_Islands_-_panoramio_%281%29.jpg)
George Town er bær á eyjunni Grand Cayman í Karíbahafi og höfuðstaður Cayman-eyja. Íbúar eru rúmlega 34 þúsund og bærinn er því sá fjölmennasti af öllum bæjum breskra handanhafshéraða.