Georgetown (Gvæjana)
Georgetown er höfuðborg og stærsta borg Gvæjana. Borgin stendur við Atlantshaf og við Demerarafljót. Borgin er miðja stjórnsýslu og verslunar í landinu. Árið 2016 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 130.000 manns (2012).
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/7/7f/Parliament_building%2C_Guyana.jpg/250px-Parliament_building%2C_Guyana.jpg)
Georgetown er höfuðborg og stærsta borg Gvæjana. Borgin stendur við Atlantshaf og við Demerarafljót. Borgin er miðja stjórnsýslu og verslunar í landinu. Árið 2016 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 130.000 manns (2012).