Granit Xhaka
Granit Xhaka (fæddur 27. september 1992 í Basel) er svissneskur knattspyrnumaður af albönskum ættum sem spilar með Bayer Leverkusen og Svissneska landsliðinu, hann spilaði stórt hlutverk í liðinu þegar þeim tókst að ná 4. sæti í þjóðadeildinni.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/d/d7/Suisse_vs_Argentine_-_Granit_Xhaka_%26_Lionel_Messi.jpg/220px-Suisse_vs_Argentine_-_Granit_Xhaka_%26_Lionel_Messi.jpg)
Xhaka var hjá Arsenal frá 2016 til 2023.