Hálsahreppur
Hálsahreppur eða Hálsasveit (áður Ásasveit) var hreppur í uppsveitum Borgarfjarðarsýslu, sunnan megin Hvítár.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/f/f8/H%C3%A1lsahreppur_kort.png/220px-H%C3%A1lsahreppur_kort.png)
Hinn 7. júní 1998 sameinaðist Hálsahreppur Andakílshreppi, Reykholtsdalshreppi og Lundarreykjadalshreppi undir nafninu Borgarfjarðarsveit.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Borgarfjarðarsveit Borgarbyggð, Hvítársíðuhreppi og Kolbeinsstaðahreppi undir merkjum Borgarbyggðar.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)