Hjartalind
Hjartalind (fræðiheiti: Tilia cordata) er tré af stokkrósaætt. Útbreiðsla er í Evrópu til Kákasus og V-Asíu. Tréð verður 20-40 metra hátt. Það blómstrar og eru býflugur tíðir gestir blómanna. Hjartalind eru fræg að fornu og nýju og þeirra oft getið í skáldskap. Það er þjóðartré Tékklands og Slóvakíu. Hjartalind myndar auðveldlega náttúrulega blendinga með fagurlind; garðalind (Tilia × europaea), sem er algengasta gerð linditrjáa í bæjum og borgum Evrópu.
Hjartalind | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Hjartalind í Bæjaralandi.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Tilia cordata Mill. | ||||||||||||||
![]() | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Samheiti
|
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/e/eb/Tilia_cordata_MHNT.BOT.2004.0.780.jpg/220px-Tilia_cordata_MHNT.BOT.2004.0.780.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/0/05/Braffe_AR1bJPG.jpg/220px-Braffe_AR1bJPG.jpg)
Hjartalind þrífst á Íslandi en vex hægt.[2]
Tenglar
breyta- ↑ Rivers, M.C., Barstow, M. & Khela, S. 2017 (2017). „Small-leaved Lime, Tilia cordata“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2017: e.T203360A68079373. doi:10.2305/IUCN.UK.2017-3.RLTS.T203360A68079373.en. Sótt 3. mars 2022.
- ↑ „Hjartalind (Lystigarður Akureyrar)“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 október 2020. Sótt 25 júlí 2017.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hjartalind.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Tilia cordata.