Hlíðarhreppur
Hlíðarhreppur var hreppur í Norður-Múlasýslu. Náði hann yfir sveitina Jökulsárhlíð vestan megin Jökulsár á Brú.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/4b/Hl%C3%AD%C3%B0arhreppur_kort.png/220px-Hl%C3%AD%C3%B0arhreppur_kort.png)
Hreppurinn var stofnaður árið 1887, en hafði fram að því heyrt undir Jökuldalshrepp.
Hinn 27. desember 1997 sameinuðust Hlíðarhreppur og Jökuldalshreppur á ný, ásamt Tunguhreppi, undir nafninu Norður-Hérað, sem síðan varð hluti Fljótsdalshéraðs árið 2004.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)