Holtamannahreppur
Holtamannahreppur var hreppur í vestanverðri Rangárvallasýslu.
Hinn 11. júlí 1892 var Holtamannahreppi skipt í tvennt. Varð efri hlutinn að Holtahreppi og hinn neðri að Ásahreppi.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)
Holtamannahreppur var hreppur í vestanverðri Rangárvallasýslu.
Hinn 11. júlí 1892 var Holtamannahreppi skipt í tvennt. Varð efri hlutinn að Holtahreppi og hinn neðri að Ásahreppi.