Jón Indriðason
Jón Indriðason var norskur biskup í Skálholti á árunum 1339 – 1341. Hann hafði verið prestur á Selju í Noregi. Hann kom með skipi til Hvalfjarðar 24. ágúst 1339 en biskupstíð hans var stutt því hann dó 16. mars 1341.
Fyrirrennari: Jón Halldórsson |
|
Eftirmaður: Jón Sigurðsson |