Jarðvísindi
Jarðvísindi (geoscience, earth science) er undirgrein náttúrufræðinnar og reikistjörnufræðinnar sem fæst við rannsóknir á jörðinni. Þeir sem leggja stund á greinina kallast jarðvísindamenn.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/d/db/Limu_o_Pele.jpg/220px-Limu_o_Pele.jpg)
Undirgreinar
breytaTengt efni
breyta
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Jarðvísindi.