Juan Mata
Juan Manuel Mata García (fæddur 28. apríl 1988) er spænskur knattspyrnumaður sem spilar með Manchester United. Mata er fjölhæfur leikmaður, sem getur spilað sem leikstjórnandi á miðjunni, sem og á báðum vængjum vallarins.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/1/1e/Mata_returning_to_Chelsea%27s_half.jpg/200px-Mata_returning_to_Chelsea%27s_half.jpg)
Juan Manuel Mata García (fæddur 28. apríl 1988) er spænskur knattspyrnumaður sem spilar með Manchester United. Mata er fjölhæfur leikmaður, sem getur spilað sem leikstjórnandi á miðjunni, sem og á báðum vængjum vallarins.