Kartúm
Höfuðborg Súdan
Kartúm (arabíska: الخرطوم, al-Ḫarṭūm „fílsrani“) er höfuðborg Súdan og höfuðstaður ríkisins Kartúm. Borgin stendur þar sem Hvíta Níl mætir Bláu Níl, verður að Níl og rennur í gegnum Egyptaland í átt til Miðjarðarhafsins.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/4f/Su-map.png/250px-Su-map.png)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/6/6d/Map_Sudan_Khartoum.png/250px-Map_Sudan_Khartoum.png)