Krabbadýr
Krabbadýr (fræðiheiti: Crustacea) eru stór undirfylking liðdýra sem telur um 55.000 tegundir; þar á meðal krabba, humra, rækjur, marflær og hrúðurkarla. Krabbadýr finnast ýmist í vatni eða sjó en nokkrar tegundir lifa eingöngu á þurru landi.
Krabbadýr | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|
![]() Kuðungakrabbi (Pagurus bernhardus)
| ||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||
| ||||||
Flokkar & Undirflokkar | ||||||
|
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/b/bd/Wiktionary-logo-is.png/35px-Wiktionary-logo-is.png)
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Krabbadýr.