Krk
Krk (ítalska: Veglia, þýska: Vegl, latína: Curicta, gríska: Kyrikon, Κύρικον) er eyja við Adríahafsströnd Króatíu og er stærsta eyja landsins ásamt eyjunni Cres sem er jafn stór, þ.e. 405.78 km2. Íbúar eru 19.383 (2011). Flestir búa í bæ samnefndum eyjunni eða um 6000 manns. Hæsti punktur Krk er 568 metrar.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/5/59/Croatian_islands_map.png/220px-Croatian_islands_map.png)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/1/18/Krk_location_map.png/220px-Krk_location_map.png)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/7/7f/Ba%C5%A1ka005.jpg/220px-Ba%C5%A1ka005.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/cd/Croatia_01.jpg/220px-Croatia_01.jpg)
Krk er tengd meginlandi Króatíu með 1,4 kílómetra brú. Eyjan er vinsæll áfangastaður ferðamanna.
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Krk.