Kvikmyndahátíðin í Feneyjum
árleg kvikmyndahátíð á Ítalíu
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum eða Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum (ítalska: Mostra internazionale d'arte cinematografica) er árleg kvikmyndahátíð sem haldin er í Feneyjum á Ítalíu. Hátíðin, sem stofnuð var árið 1932, er önnur elsta kvikmyndahátíð í heimi á eftir Óskarsverðlaununum. Aðalverðlaun hátíðarinnar eru Gullljónið.[1]
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum | |
---|---|
Mostra Internazionale d'Arte Cinematografica della Biennale di Venezia (ítalska) | |
![]() | |
Staðsetning | Feneyjum á Ítalíu |
Umsjón | Alberto Barbera (síðan 2011) |
Fyrst veitt | 6. ágúst 1932 |
Vefsíða | labiennale |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Alþjóðlegar kvikmyndahátíðir“. Kvikmyndamiðstöð Íslands. Sótt 20 október 2024.