Háfleikur
(Endurbeint frá Lacrosse)
Háfleikur er íþrótt sem leikin er með prikum með neti á endanum. Markmið leiksins er að fleygja gúmmíbolta í markið. Leikinn má leika innandyra sem og utandyra.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/1/1f/Finnish_lax.jpg/350px-Finnish_lax.jpg)
Þegar leikurinn er leikinn utandyra er hann leikinn á grasvelli eða á gervigrasi.
Háfleikur var sýningargrein á Ólympíuleikunum 1928, 1932 og 1948 en fullgild keppnisgrein á leikunum árið 1904 og 1908.