Leikskóli
Leikskóli er skólastofnun fyrir börn innan skólaskyldualdurs þar sem börn læra að leika sér í félagi, áður en þau fara í grunnskóla þegar þau eru 2-5 ára.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/e/ea/Kindergarten_in_Reichenfels%2C_K%C3%A4rnten.jpg/220px-Kindergarten_in_Reichenfels%2C_K%C3%A4rnten.jpg)
Heimild
breyta- Árni Böðvarsson (1963). Íslenzk orðabók- handa skólum og almenningi. Bókaútgáfa Menningarsjóða.