Litlabelti
mjótt sund í Danmörku sem tengir Eystrasalt við Kattegat og Atlantshaf
Litlabelti er mjótt sund sem liggur á milli Fjóns og Jótlands. Mesta dýpt sundsins er um 75 metrar og er það því dýpra en Stórabelti. Tvær brýr liggja yfir sundið, Gamla Litlabeltisbrú sem byggð var á árunum 1929 – 1935 og Nýja Litlabeltisbrú sem var byggð á árunum 1965 – 1970.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/2/2b/Lilleb%C3%A6lt_-_Denmark.jpeg/220px-Lilleb%C3%A6lt_-_Denmark.jpeg)