Makedónska
Makedónska er indóevrópskt tungumál af ætt slavneskra tungumála. Makedónska er rituð með afbrigði af kyrillíska stafrófinu.
Makedónska македонски | ||
---|---|---|
Málsvæði | Norður-Makedónía, Balkanskaginn | |
Fjöldi málhafa | 2 milljónir | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
![]() | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | mk
| |
ISO 639-2 | mac/mkd
| |
SIL | mkd
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/46/Mkd_alphabet.png/220px-Mkd_alphabet.png)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/b/bd/Wiktionary-logo-is.png/35px-Wiktionary-logo-is.png)
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Makedónska.