Malé
(Endurbeint frá Male)
Malé (dhivehi: މާލެ Male') er höfuðborg og stærsta borg Maldíveyja. Hún er við suðurenda hringrifsins Kaafu. Íbúar eru rúmlega 123.400 (2010).
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/b/b4/Male-total.jpg/220px-Male-total.jpg)
Malé (dhivehi: މާލެ Male') er höfuðborg og stærsta borg Maldíveyja. Hún er við suðurenda hringrifsins Kaafu. Íbúar eru rúmlega 123.400 (2010).