Miðdalahreppur
Miðdalahreppur var hreppur syðst í Dalasýslu.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/9/96/Mi%C3%B0dalahreppur_kort.png/220px-Mi%C3%B0dalahreppur_kort.png)
Hinn 1. janúar 1992 sameinuðust Miðdalahreppur og Hörðudalshreppur undir nafninu Suðurdalahreppur. Sá hreppur varð svo hluti Dalabyggðar rúmum tveimur árum síðar.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/c/ce/Flag_of_Iceland.svg/40px-Flag_of_Iceland.svg.png)
Miðdalahreppur var hreppur syðst í Dalasýslu.
Hinn 1. janúar 1992 sameinuðust Miðdalahreppur og Hörðudalshreppur undir nafninu Suðurdalahreppur. Sá hreppur varð svo hluti Dalabyggðar rúmum tveimur árum síðar.