New York
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Heitið New York eða Nýja Jórvík getur átt við um eftirfarandi fyrirbrigði:
- New York-fylki er eitt af fylkjum Bandaríkjanna.
- New York-borg er stórborg í samnefndu fylki.
- New York-sýsla, betur þekkt sem Manhattan, er eitt hverfa New York-borgar.
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/7/72/Disambig.svg/23px-Disambig.svg.png)