Persaflóastríðið (1991)
Persaflóastríðið var stríð háð á milli bandalags sambandsþjóða sameinuðu þjóðanna með Bandaríkin í fararbroddi og Íraks sem stóð frá 2. ágúst 1990 til 28. febrúar 1991. Stríðið var háð sem svar við innrás Íraks í Kúveit.
Persaflóastríðið | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| |||||||||
| |||||||||
Stríðsaðilar | |||||||||
![]()
|
![]() | ||||||||
Leiðtogar | |||||||||
| |||||||||
Fjöldi hermanna | |||||||||
Rúmlega 950.000 hermenn 3.113 skriðdrekar 1.800 loftför 2.200 stórskotaliðskerfi |
1.000.000+ hermenn (~600.000 í Kúveit) 5.500 skriðdrekar 700+ loftför 3.000 stórskotaliðskerfi[4] | ||||||||
Mannfall og tjón | |||||||||
Alls: 13.488 Bandalagið: 17 skipum sökkt, 6 hernumin[16] |
Alls: 175.000–300.000+ Írakar: 20.000–50.000 drepnir[17][18] 75.000+ særðir[5] 80.000–175.000 teknir höndum[17][19][20] 3.300 skriðdrekar eyðilagðir[17] 2.100 brynbílar eyðilagðir[17] 2.200 stórskotaliðsbyssur eyðilagðar[17] 110 loftför eyðilögð[heimild vantar] 137 loftförum flogið tíl Írans til að forðast eyðileggingu[21][22] 19 skipum sökkt, 6 skemmd[heimild vantar] | ||||||||
Kúveiskir óbreyttir borgarar: Rúmlega 1.000 drepnir[23] 600 týnd[24] Íraskir óbreyttir borgarar: 3.664 drepnir[25] Írakar drepnir alls (þ. á m. í uppreisnunum 1991): 142.500–206.000 dauðsföll (skv. Medact)[a][26] Aðrir óbreyttir borgarar: 75 drepnir í Ísrael og Sádi-Arabíu, 309 slasaðir |
Flóabardagi var háður í Kúveit og Írak í janúar og febrúar 1991. Upphaf þessa skamma stríðs var innrás Íraka í Kúveit undir stjórn Saddams Hussein á þeim forsendum að Kúveit væri sögulegur hluti Íraks og Kúveitar væru að stela olíu af umdeildu olíusvæði við landamærin. Tilgangurinn var augljóslega að ná valdi yfir olíubirgðum Kúveit. Herafli Kúveit stóðst Írökum ekki snúning og landið var sett undir harðhenta setuliðsstjórn. Írak innlimaði Kúveit opinberlega 8. ágúst. Á tímabilinu ágúst til nóvember samþykkti öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fjölda ályktana, sem náðu hámarki í kröfunni um brottför Íraka frá Kúveit fyrir 15. janúar 1991. Fjölþjóðlegur her á vegum Sameinuðu þjóðanna, alls 500 þúsund manna land-, sjó- og flugher var kvaddur saman gegn 540 þúsund manna her Íraka. Fjölþjóðlegi herinn var aðallega frá Bandaríkjunum, Sádi-Arabíu, Bretlandi, Egyptalandi, Sýrlandi og Frakklandi. Hernaðaraðgerðin var kölluð „Eyðimerkurskjöldur“ og var ætlað að hindra frekari árásir á Sádi-Arabíu.
Neðanmálsgreinar
breyta- ↑ Þ. á m. 100–120.000 drepnir í bardaga, 3–15.000 óbreyttir borgarar drepnir í stríðinu, 4–6.000 óbreyttir borgarar drepnir fyrir apríl 1991, og 35–65.000 óbreyttir borgarar drepnir í uppreisnunum í Írak 1991 eftir endalok Persaflóastríðsins.
Tilvísanir
breyta- ↑ „Desert Shield And Desert Storm: A Chronology And Troop List for the 1990–1991 Persian Gulf Crisis“ (PDF). apps.dtic.mil. Afrit (PDF) af uppruna á 12 apríl 2019. Sótt 18. desember 2018.
- ↑ Persian Gulf War, the Sandhurst-trained Prince
Khaled bin Sultan al-Saud was co-commander with General Norman Schwarzkopf www.casi.org.uk/discuss Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine - ↑ General Khaled was Co-Commander, with US General Norman Schwarzkopf, of the allied coalition that liberated Kuwait www.thefreelibrary.com Geymt 30 apríl 2011 í Wayback Machine
- ↑ Knights, Michael (2005). Cradle of Conflict: Iraq and the Birth of Modern U.S. Military Power. United States Naval Institute. bls. 20. ISBN 978-1-59114-444-1.
- ↑ 5,0 5,1 „Persian Gulf War“. MSN Encarta. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 nóvember 2009.
- ↑ 18 M1 Abrams, 11 M60, 2 AMX-30
- ↑ CheckPoint, Ludovic Monnerat. „Guerre du Golfe: le dernier combat de la division Tawakalna“.
- ↑ Scales, Brig. Gen. Robert H.: Certain Victory. Brassey's, 1994, p. 279.
- ↑ Halberstadt 1991. p. 35
- ↑ Atkinson, Rick. Crusade, The untold story of the Persian Gulf War. Houghton Mifflin Company, 1993. pp. 332–3
- ↑ Captain Todd A. Buchs, B. Co. Commander, Knights in the Desert. Publisher/Editor Unknown. p. 111.
- ↑ Malory, Marcia. „Tanks During the First Gulf War – Tank History“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. mars 2016. Sótt 5 júlí 2016.
- ↑ M60 vs T-62 Cold War Combatants 1956–92 by Lon Nordeen & David Isby
- ↑ „TAB H – Friendly-fire Incidents“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 júní 2013. Sótt 5 júlí 2016.
- ↑ NSIAD-92-94, "Operation Desert Storm: Early Performance Assessment of Bradley and Abrams". Geymt 21 febrúar 2014 í Wayback Machine US General Accounting Office, 10 January 1992. Quote: "According to information provided by the Army's Office of the Deputy Chief of Staff for Operations and Plans, 20 Bradleys were destroyed during the Gulf war. Another 12 Bradleys were damaged, but four of these were quickly repaired. Friendly fire accounted for 17 of the destroyed Bradleys and three of the damaged ones
- ↑ Iraqi Invasion of Kuwait; 1990 (Air War) Geymt 6 október 2014 í Wayback Machine. Acig.org. Retrieved on 12 June 2011
- ↑ 17,0 17,1 17,2 17,3 17,4 Bourque (2001), bls. 455.
- ↑ „Appendix – Iraqi Death Toll | The Gulf War | FRONTLINE | PBS“. www.pbs.org. Sótt 24 júlí 2021.
- ↑ Tucker-Jones, Anthony (31 maí 2014). The Gulf War: Operation Desert Storm 1990–1991. Pen and Sword. ISBN 978-1-4738-3730-0. Afrit af uppruna á 5. desember 2022. Sótt 22 apríl 2022.
- ↑ „Human Rights Watch“. Afrit af uppruna á 22 apríl 2022. Sótt 22 apríl 2022.
- ↑ „Appendix A: Chronology – February 1991“. Naval History and Heritage Command (bandarísk enska). Sótt 4 febrúar 2024.
- ↑ „Iraq air force wants Iran to give back its planes“. Reuters. 10 ágúst 2007.
- ↑ „The Use of Terror during Iraq's invasion of Kuwait“. The Jewish Agency for Israel. Afrit af upprunalegu geymt þann 24 janúar 2005. Sótt 22 júní 2010.
- ↑ „Kuwait: missing people: a step in the right direction“. Red Cross. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 5. mars 2014.
- ↑ „The Wages of War: Iraqi Combatant and Noncombatant Fatalities in the 2003 Conflict“. Project on Defense Alternatives. Sótt 9 maí 2009.
- ↑ Collateral damage: The health and environmental costs of war on Iraq Geymt 19 júlí 2020 í Wayback Machine, Medact