Porsche 911 (á þýsku borið fram Neunelf) er þýskur sportbíll framleiddur af Porsche. Hann var upprunalega framleiddur árið 1964.
Porsche 911 frá árinu 1964
Upprunalega átti bíllinn að heita Porsche 901 en nafninu var breytt eftir að Peugeot mótmældi því.