Rønne
Rønne er danskur bær á Borgundarhólmi og höfuðstaður eyjarinnar. Íbúafjöldi bæjarins er tæplega 14.000 (2018).
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/7/7d/Bornholm_Denmark_-_Roenne_harbour.jpg/350px-Bornholm_Denmark_-_Roenne_harbour.jpg)
![](http://up.wiki.x.io/wikipedia/commons/thumb/4/45/La2-demis-bornholm.png/220px-La2-demis-bornholm.png)
Tenglar
breyta- www.brk.dk Geymt 9 mars 2010 í Wayback Machine
Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.