Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Sveitarfélög
breytaSveitarfélag | Mannfjöldi (2024) [1] |
---|---|
Grindavíkurbær | 3.579 |
Reykjanesbær | 21.957 |
Suðurnesjabær | 3.897 |
Sveitarfélagið Vogar | 1.500 |
Alls | 30.933 |